Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gljái
ENSKA
specular gloss
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Málning er flokkuð eftir gljáa. Um tvo flokka er að ræða:

- 1. flokkur: Málning með gljáa sem er 45 einingar eða minna þar sem a = 60°(1),
- 2. flokkur: Málning með gljáa sem er yfir 45 einingum þar sem a = 60°(1).

[en] Paints are classified according to their specular gloss. Two classes are defined :

- Class 1 : Paints with a specular gloss below or equal to 45 units at a = 60° ('')
- Class 2 : Paints with a specular gloss above 45 units at a = 60° ('')

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/13/EB frá 15. desember 1995 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir innanhússmálningu og -lökk

[en] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/13/EB frá 15. desember 1995 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir innanhússmálningu og -lökk

Skjal nr.
31996D0013
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira